Hugarfar er ótrúlega stór áhrifavaldur á líf okkar og líðan. Vissulega gengur á með skini og skúrum og það eru ekki alltaf jólin, en við höfum val um hvert við beinum athyglinni. Viljum við [...]
Eru jólin þín eins og þú myndir helst vilja hafa þau? Eða stjórnast þau af hefðum og venjum sem margir í stórfjölskyldunni gætu jafnvel glaðir vilja breyta – bara ef einhver tæki frumkvæði að því [...]
Hefur þú hugleitt hvaða merkingu innihaldsríkt líf hefur fyrir þig? Nægur tími til að sinna hugðarefnum þínum, meiri ró, frelsi, gleði, samvera með þeim sem þykir vænst um – eða eitthvað [...]
Kulnun í starfi hefur verið mikið til umræðu að undanförnu, en langvarandi álag, streita og alvarleg einkenni hennar hafa í mörgum tilfellum orðið þess valdandi að einstaklingurinn er kominn í [...]
Fæst njótum við þess munaðar að geta gert nákvæmlega það sem við viljum þegar við viljum – amk ekki alla daga. En þýðir það að við getum ekki orðið frjálsari í daglegu lífi? Eitt af mínum [...]
Kjörorð mín á nýju ári eru að gera minna og vera meira. Mig langar að koma andlegri og líkamlegri líðan í gott jafnvægi frekar en að hafa fókusinn stöðugt á því að ná markmiðum og koma hlutum í [...]
Álag og áhyggjur hafa náð þolmörkum og hugurinn er á yfirsnúningi alla daga. Jarðtengingin er horfin og við flögrum frá einu verkefni til annars án þess að klára nokkurn skapaðan hlut. Reiði og [...]